Christina
- it just works -
Sameinar háþróuð vísindi með öflugum hefðbundnum botnískum innihaldsefnum fyrir hámarks árangur.Christina Professional
- Vörulínur Christina hafa verið þróaðar af leiðandi teymi vísindamanna í lyfjatækni og snyrtifræðinga.
- Þeir beita nýja og marg verðlaunaða tækni til að sameina nýstárleg virk efni með hefðbundnum efnum úr náttúrunni og búa til sérhæfðar húðvörur sem takast á við innri og ytri orsakir og afleiðingar húðsjúkdóma/kvilla á fjölda húðlaga.