HIFU líkamsmeðferðirnar eru ný tækni á sviði húðþéttinga og líkamsmótunar án skurðaðgerða og miðar á ákveðin fókussvæði af lausri húð og óæskilegri fitu til að ná langvarandi árangri á sem fljótlegastan hátt.

Meðferðin tekur 30-60 mínútur og fer eftir hversu mörg meðferðarsvæði eru valin.
Engin deyfing þörf
Árangur endist í 2-3 ár og sést samstundis en heldur áfram að koma í ljós næstu vikur og mánuði.

Sjá live

Launch Project

Deila