Húðslípun er mjög áhrifarík og örugg húðmeðferð sem framkvæmd er með Silk Peel húðslípunartæki. Um er að ræða heildræna húðmeðferð án skurðaðgerðar. Meðferðin er framkvæmd með þeim hætti að ysta lag húðarinnar er fjarlægt með notkun örsmárra kristalla og demanta.
