View Post

LASERLYFTING

In Creative, Dessert by bleika_magga

Laserlyfting er byltingarkennd tækni í baráttunni gegn línum, hrukkum og slappri húð. Meðferðin styrkir húðina, minnkar hrukkur og þéttir slappa húð á andliti, hálsi, svæði undir höku, bringu og handabökum. Spornar einnig gegn öldrun húðarinnar ásamt því að lífga upp á útlit þitt.

View Post

MicroNDL tattoo

In Creative, Technology by bleika_magga

MicroNDL tattoo er varanleg förðun á augabrúnir og er gömul japönsk tækni sem hefur verið notuð í marga áratugi. Notað er handtól með örfínum nálum til að gera mjóar línur sem líkjast má hári. Farið er grynnra í húðina en venjulegt tattoo. Farið er milli háranna til að þykkja og móta augabrúnina. Ef lítið er af hárum fyrir þá eru …