Image
Ultraformer4 (7D) HIFU húðþétting og líkamsmótun

HIFU líkamsmeðferðirnar eru ný tækni á sviði húðþéttinga og líkamsmótunar án skurðaðgerða og miðar á ákveðin fókussvæði af lausri húð og óæskilegri fitu til að ná langvarandi árangri á sem fljótlegastan hátt.

 • Meðferðin tekur 30-60 mínútur og fer eftir hversu mörg meðferðarsvæði eru valin. 
 • Engin deyfing þörf
 • Árangur endist í 2-3 ár og sést samstundis en heldur áfram að koma í ljós næstu vikur og mánuði. 
Hvaða árangur má ég búast við að sjá eftir HIFU meðferðina?

Þú munt sjá árangurinn byggjast upp smám saman yfir ákveðinn tíma vegna þess að HIFU meðferðin fer í gegnum húðina utan frá, og virkar inn á við. HIFU hljóðbylgjan fer í gegn um yfirborð húðarinnar og örvar frumurnar fyrir kollagenframleiðslu og endurnýjun vefja. Þegar þú notar þessa meðferðaraðferð til að brjóta niður óæskilega fitu og slappleika mun húðin þín lyftast og þéttast með náttúrulegu gróanda ferli húðarinnar. Þú getur búist við því að húðin endurnærist næstu mánuðina eftir meðferð - finnst hún sléttari, bjartari og stinnari.

HVERNIG VIRKAR HIFU MEÐFERÐIN?

Með HIFU húðþéttingunni eru ákveðin svæði meðhöndluð með hljóðbylgjum með örsmáum og einbeittum krafti. Ólíkt leysir, miðar HIFU meðferðin beint inn í uppbyggingarvefina þar sem kollagenið býr án þess að hafa áhrif á yfirborð húðarinnar. 

Hvaða svæði er hægt að meðhöndla?

 • Kviður
 • Innri læri
 • Ytri læri
 • Mjaðmir
 • Rass
 • Upphandleggir innanverðir
 • Brjóst/bringa
 • Bak
 • Kálfar
 • Bingókúlur og Stefnuljós
Ávinningurinn af HIFU Húðþéttingu og líkamsmótun:
 • Eyðir fitufrumum
 • Dregur úr appelsínuhúð
 • Styrkir og þéttir húðina
 • Eykur teygjanleika húðarinnar
 • Mýkir áferð húðarinnar

Verð fyrir HIFU húðþéttingu og líkamsmótun:

Við bjóðum uppá HIFU húðþéttingu og líkamsmótun frá kr.72.000,
Vinsamlegast hringdu í okkur ef þú vilt ræða þetta enn frekar. 

S: 7774631

Best, 
Hafrun Maria Zsoldos

Image